12.3.2007 | 13:19
Sumariđ er tíminn
Nú er vor í lofti í Minden! 18° og heiđskírt. Familían úti í garđi og ég inni í tölvunni. Svona ísbirnir eins og ég ţola ekki lengi viđ í sólinni. Ég skellti mér á kassann áđan og steinsofnađi í sólinni. Ađ öllum líkindum mun ég eiga sársaukafulla ćfingu á eftir ţegar menn fara ađ lemja í sólbrunann minn! Ég hlakka til.
Eins og sönnum Íslendingi sćmir ćtla ég mér ađ grilla á eftir. Ţjóđverjar eru ţannig ađ ţeir grilla ekkert í mars. Ţađ er ekkert grillađ í mars, sama ţó ţađ sé 25° hiti! Ég ćtla samt ađ slá til og ţađ verđur ađ hafa ţađ ţó nágrannarnir líti mig hornauga fyrir vikiđ.
Segjum ţađ í bili, ég ćtla ađ skella mér í sólina í smástund áđur en ég fer á ćfingu, ţađ er útihlaup og gufa á dagskránni í dag. Ég sleppi samt sennilega gufunni, ţađ er ekki alveg nauđsynlegt í svona góđu veđri ađ lćsa sig inni í 6 fermetra klefa sem er 90° heitur!
Kv. Veggurinn
Tenglar
Áhugavert dót
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvada hvada, tekur bara grćnmeti med ter i gufuna og gufsydur tad i klefanum og bordar tad svo med grillmatnum.
Davíđ Örn Ólafsson, 14.3.2007 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.