Leita í fréttum mbl.is

Íţróttir og ofbeldi - frh.

Í ljósi athugasemda viđ síđasta pistil finnst mér skylt ađ taka eftirfarandi fram:

Bara svo ţađ sé á hreinu ţá er ég ekki ađ tala um ađ handbolti sé eitthvađ minna grófur eđa ofbeldisfullur en fótbolti, síđur en svo.  

Ţađ sem ég á fyrst og fremst viđ er ađ fótboltamenn (frekar en ađrir boltamenn) virđast svo oft grípa til heimskulegs ofbeldis á tímapunktum í leiknum ţegar boltinn er ekki í leik eđa búiđ er ađ flauta.  Ţegar öll augu eru á ţeim og engin eiginleg barátta "um boltann" er til stađar.  Ţađ er bara vađiđ af stađ og ráđist á andstćđinginn í brćđi, samanber dćmin í síđasta pistli.  Ţađ er ekkert veriđ ađ bíđa eftir góđu tćkifćri til ađ "hefna" í leiknum sjálfum heldur er bara vađiđ af stađ - sem svo aftur gefur ađ sjálfsögđu af sér refsingu í formi brottvikningar eđa banns.  Mér sýnist ţessi atvik vera algengari međal fótboltamanna heldur en t.d. í hand- og körfubolta (sem eru jú meiri kontakt íţróttir).  Ég verđ síđastur manna til ađ reyna ađ halda ţví fram ađ handbolti sé saklaus íţrótt án barsmíđa.  Máliđ er bara ţađ ađ ţar er leikurinn sjálfur nýttur til handalögmála og menn reyna ađ brjóta og "hefna" ţegar dómarinn sér ekki til!  Höggin látin vađa en í formi varnarafbrigđis eđa léttrar sóknarfléttu.  Menn reyna ađ vera klókir ţegar ţeir brjóta á andstćđingnum.  Um ţađ snýst munurinn.

Kv. Veggurinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ţetta ţurfti ég nú ađ lesa nokkrum sinnum, ég hef aldrei heyrt handboltamann tala um körfubolta sem kontaktsport. Alltaf talađ um körfubolta sem kerlingaíţrótt ţar sem er villa ef menn snertast.

Hér skrifar greinilega mađur sem hefur séđ evrópskan körfubolta sem er ekki minna kontaktsport en handbolti oft á tíđum.

Rúnar Birgir Gíslason, 5.3.2007 kl. 20:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Örn Jónsson
Einar Örn Jónsson
Handboltamaður hjá GWD Minden í Þýskalandi. Giftur Birnu Ósk Hansdóttur með hverri hann á soninn Agnar Daða.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband